Mér finnst þetta teppi alveg afskaplega þægilegt að eiga í handavinnubunkanum. Ég var ss að gera það í 3ja sinn og í annað sinn úr kambgarni. Það er létt, lipurt og tegist vel og er hlýtt. Það er hægt að gera þetta teppi úr hvaða garntegund sem er í raun og veru 🙂 Það er líka…