jájá ég veit að það er alltof snemmt að tala um jólin en mér áskotnaðist þessi bók nýlega… yndisleg gömul bók, ca 60 ára gamalt eintak með fullt af uppskriftum af smákökum, konfekti og öðru góðgæti 🙂 Mér finnst allavegna voðalega skemmtilegt að fletta í gegnum svona bækur. Þegar við Sigurborg vorum að búa…