Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: August 2012

Hveitibrauðsdagarnir…

Posted on 27/08/201207/09/2012 by Dagný Ásta

Á sunnudeginum eftir brúðkaupið skelltum við okkur í sumarbústað í Öndverðarnesi og áttum þar yndislegan tíma. Krakkarnir voru duglegir við að fara út og gott ef þau hafi ekki hreinlega hreinsað allflest berjalyngin á svæðinu enda var úr nægu að velja. Bláber, Krækiber, Hrútaber og Jarðaber.. allt bara með því að hoppa í skó og…

Read more

Brúðkaup

Posted on 27/08/201207/09/2012 by Dagný Ásta

Dagurinn rann upp 🙂 Við tókum morgninum annsi rólega og nutum þess að kúra aðeins með krökkunum og kíkja á barnatímann í sjónvarpinu. Rúmlega 11 var kominn tími til að nálgast brúðarvöndinn, barmblómin og kransinn hennar Ásu Júlíu. Ég hafði pantað þetta í Blómaval nokkru áður og var rosalega ánægð með útkomuna, en brot af…

Read more

Rósirnar fyrir brúðkaupið á leiðinni heim :-D

Posted on 24/08/201204/09/2012 by siminn
Read more

brúðkaupsrant

Posted on 22/08/201222/08/2012 by siminn

Vá hvað IKEA var ekki vinur minn í gærkvöldi *dæs* og ég efa að Sigurborg hafi verið eitthvað sérstaklega hrifin heldur. Við keyptum slatta af karöflum fyrir brúðkaupið um daginn og á þeim var þessi líka fíni stóri límmiði – IKEA er alltaf svo sniðugt með stærð á merkingum á vörunum sínum… þessi miði náði…

Read more

undirbúningur

Posted on 20/08/201222/08/2012 by siminn

það er víst óhætt að segja að það sé allt í fullum gangi í undirbúningi… Ég fékk æskuvinkonurnar í heimsókn í gærkvöldi og saman eyddum við nokkrum klst í að skafa, þvo, pússa, klippa, líma, hnýta og pottþétt eitthvað fleira og útkoman er að einhverju leiti svona þarna eru náttrúlega ekki meðtaldar allar þær krukkur…

Read more

Afmæliskökugerð…

Posted on 18/08/201221/08/2012 by siminn

Ég var nokkurnvegin ein í gerð afmæliskökunnar hennar Ásu Júlíu í ár… eða Leifur hjálpaði mér að gera skrautið sem var gert þarna þónokkru áður. Kakan byrjaði semsagt svona… Fannst þetta eiginlega vera eins og ómálaður strigi, frekar fyndin tilhugsun. En það varði ekki lengi því næsta skref var að dæla smá matarlit í kremið…

Read more

Ágúst er pottþétt uppáhalds mánuðurinn :-D

Posted on 18/08/201221/08/2012 by siminn

Kertaljós og kósíheitin eru að detta inn… maður er farin að týna fram kertin, kveikja á seríum og lömpum.  Svo skemmir það auðvitað ekki að þetta er afmælismánuðurinn minn og dóttlunnar minnar… og já já líka fullt af öðru góðu fólki… en það er samt eitthvað við það að þegar það er rétt að byrja…

Read more

Nú ertu þriggja ára

Posted on 16/08/201216/08/2012 by Dagný Ásta

Elsku litla Ásuskottið okkar er 3 ára í dag – ótrúlegt alveg hreint! Ég rakst á þetta lag “nú ertu þriggja ára” um daginn og það er ótrúlegt hvað það á vel við litla skottið 🙂 Nú ertu þriggja ára elsku ljúfan mín, úr augum björtum sakleysið þitt skín. Svo létt og frjáls sem fuglinn,…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • 3
  • Next
August 2012
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme