Við skelltum okkur í útilegu með Sigurborgu, Tobba, Ingibjörgu og vinafólki þeirra, Hrefnu, Ingvari og Jökli Mána. Förinni var heitið í Húsafell og fundum við yndislegt rjóður og héldum þar okkar eigin litlu útihátíð. Skemmtum okkur konunglega og ekki var leiðinlegur félagsskapurinn. Krökkunum fannst þetta æðislegt og vonandi náum við fleiri tjaldferðum næsta sumar. Það…