Það er eiginlega frekar skondið hversu róleg við virðumst vera yfir þessu brúðkaupsstandi. Svo margir sem spurja oft og reglulega hvort stress dé ekki farið að gera vart við sog og hvort spennan sé ekki komin. Mér finnst enn eitthvað svo langt í þetta en samt um leið og ég skoða dagatalið sé ég hversu…
Day: August 13, 2012
Aviatrix ofl.
Ég prjónaði einhverntíma í vor bleika aviatrix húfu sem átti alltaf að fara til lítillar dömu en sú var að flýta sér svo að stækka að newborn stærðin varð annsi fljót að verða of litil… á hana til góða þegar næsta dama birtist 🙂 En þar sem þetta er frekar einföld og skemmtileg húfa þá…