það er víst óhætt að segja að það sé allt í fullum gangi í undirbúningi… Ég fékk æskuvinkonurnar í heimsókn í gærkvöldi og saman eyddum við nokkrum klst í að skafa, þvo, pússa, klippa, líma, hnýta og pottþétt eitthvað fleira og útkoman er að einhverju leiti svona þarna eru náttrúlega ekki meðtaldar allar þær krukkur…