Þetta fannst syninum ótrúlega spennandi og dótturinni reyndar líka 🙂 Það var semsagt verið að grafa upp og skipta um jarðveg á hluta af “óræktinni” þarna úti í garði í gær … og þá voru svona tæki í garðinum… Krökkunum í húsinu fannst reyndar hálfgert svindl að þeir settu ekki rólurnar strax í og að…