Á sunnudeginum eftir brúðkaupið skelltum við okkur í sumarbústað í Öndverðarnesi og áttum þar yndislegan tíma. Krakkarnir voru duglegir við að fara út og gott ef þau hafi ekki hreinlega hreinsað allflest berjalyngin á svæðinu enda var úr nægu að velja. Bláber, Krækiber, Hrútaber og Jarðaber.. allt bara með því að hoppa í skó og…
Day: August 27, 2012
Brúðkaup
Dagurinn rann upp 🙂 Við tókum morgninum annsi rólega og nutum þess að kúra aðeins með krökkunum og kíkja á barnatímann í sjónvarpinu. Rúmlega 11 var kominn tími til að nálgast brúðarvöndinn, barmblómin og kransinn hennar Ásu Júlíu. Ég hafði pantað þetta í Blómaval nokkru áður og var rosalega ánægð með útkomuna, en brot af…