Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: August 18, 2012

Afmæliskökugerð…

Posted on 18/08/201221/08/2012 by siminn

Ég var nokkurnvegin ein í gerð afmæliskökunnar hennar Ásu Júlíu í ár… eða Leifur hjálpaði mér að gera skrautið sem var gert þarna þónokkru áður. Kakan byrjaði semsagt svona… Fannst þetta eiginlega vera eins og ómálaður strigi, frekar fyndin tilhugsun. En það varði ekki lengi því næsta skref var að dæla smá matarlit í kremið…

Read more

Ágúst er pottþétt uppáhalds mánuðurinn :-D

Posted on 18/08/201221/08/2012 by siminn

Kertaljós og kósíheitin eru að detta inn… maður er farin að týna fram kertin, kveikja á seríum og lömpum.  Svo skemmir það auðvitað ekki að þetta er afmælismánuðurinn minn og dóttlunnar minnar… og já já líka fullt af öðru góðu fólki… en það er samt eitthvað við það að þegar það er rétt að byrja…

Read more
August 2012
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Jul   Sep »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme