Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ágúst er pottþétt uppáhalds mánuðurinn :-D

Posted on 18/08/201221/08/2012 by siminn

Kertaljós og kósíheitin eru að detta inn… maður er farin að týna fram kertin, kveikja á seríum og lömpum.  Svo skemmir það auðvitað ekki að þetta er afmælismánuðurinn minn og dóttlunnar minnar… og já já líka fullt af öðru góðu fólki… en það er samt eitthvað við það að þegar það er rétt að byrja að dimma og hægt er að gera meira kósí en yfir hásumarið 🙂Ágúst er pottþétt uppáhalds mánuðurinn :-D

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme