Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Aviatrix ofl.

Posted on 13/08/201228/12/2012 by siminn

Ég prjónaði einhverntíma í vor bleika aviatrix húfu sem átti alltaf að fara til lítillar dömu en sú var að flýta sér svo að stækka að newborn stærðin varð annsi fljót að verða of litil… á hana til góða þegar næsta dama birtist 🙂

En þar sem þetta er frekar einföld og skemmtileg húfa þá datt mér í hug að gera hana ásamt amk vettlingum fyrir lítið kríli sem væntanlegt er núna í september og ég átti til 1 hnotu af fallega grænu Rasmilla Yndlingsgarn-i sem er dálítið skemmtilegt garn.

Húfan smellpassar á babyborn dúkkuna hennar Ásu Júlíu 🙂#babyborn tries on #aviatrix #rasmilla size #newbornuppskrift: Aviatrix, frí á Ravelry
Garn: Rasmilla Yndlingsgarn #040
prjónar: 3mm & 3,5mm

 

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme