Ég keypti mér “Múffu”bókina hennar Nönnu um daginn… margt girnilegt þar og fullt af því sem ég myndi kjósa að kalla súpu”brauð” eða pasta”brauð” sem er talað um að séu “kvöldverðarmúffur”. Með lítinn lasarus heimavið og lítinn möguleika á búðarferð til að ná i eitthvað ætilegt ákvað ég að prufa að gera pylsumúffur í kvöldmatinn……