Tók smá skyndiákvörðun í hádeginu… Við Oliver spjölluðum aðeins við Leif og ákveðið var að ég og krakkarnir myndum skella okkur austur þar sem Leifur var að fara á kvöldvakt og þyrfti þ.a.l. ekki að stelast til að eyða smá tíma með okkur. Við vorum reyndar óvenjulengi að keyra Skeiðarnar… afhverju? jú það voru mörg…