Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

muffins í kvöldmatinn??

Posted on 16/09/201218/09/2012 by Dagný Ásta
#muffins í kvöldmatinn?? Það má þegar þær eru ala #NannaRögnvalds
Pylsumúffur

Ég keypti mér “Múffu”bókina hennar Nönnu um daginn… margt girnilegt þar og fullt af því sem ég myndi kjósa að kalla súpu”brauð” eða pasta”brauð” sem er talað um að séu “kvöldverðarmúffur”.
Með lítinn lasarus heimavið og lítinn möguleika á búðarferð til að ná i eitthvað ætilegt ákvað ég að prufa að gera pylsumúffur í kvöldmatinn… hélt að það myndi kannski slá í gegn hjá krökkunum en það varð ekki alveg eins mikið “hit” eins og eg var að vonast til. Reyndar þá voru þær alveg í það bragðlausasta… Olli borðaði þær þó með bestu lyst með tómatsósu on the side en Ása Júlía vildi ekki sjá þær, frekar en neitt annað svosem þennan daginn enda litill lasarus  :hmm:

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme