Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Handavinna: Bring it on baby blanket III

Posted on 05/09/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Mér finnst þetta teppi alveg afskaplega þægilegt að eiga í handavinnubunkanum. Ég var ss að gera það í 3ja sinn og í annað sinn úr kambgarni. Það er létt, lipurt og tegist vel og er hlýtt.
Það er  hægt að gera þetta teppi úr hvaða garntegund sem er í raun og veru 🙂

Það er líka svo gaman að leika sér með litina í þessu teppi… ég held hreinlega að ég hafi aldrei séð það koma illa út 🙂

í þetta sinn lét ég súkkulaðibrúnan lit vera “aðal” litinn og passaði að hafa hann alltaf á milli litaskipta, bara mismargar umferðir.

uppskrift: Bring it on baby blanket frá Pickles.no
garn: Kambgarn Brúnn #9652, appelsínugulur #1207 og grænn #1209
prjónar: 5,5mm

Þetta eintak fór til Swiss, til sonar Gísla og Stine sem fæddist í lok ágúst 🙂

 
 

 

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme