Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Kökupizza

Posted on 04/09/201207/09/2012 by Dagný Ásta

Mér finnst gaman að prufa eitthvað nýtt þegar ég fæ gesti í kvöldkaffi… oft er jú samt gaman og gott að bjóða upp á eitthvað klassískt sem maður veit að er gott og manni langar sjálfum í.

Ég fékk nokkrar mömmur í kaffi nýlega… datt niður á þessa hugmynd, hef gert hana 1x áður og heppnaðist hún þá líka mjög vel… þetta er svo einfalt…

 

Pizzukaka

bakaðu uppáhalds brownies uppskriftina þína en í staðinn fyrir að setja hana í form dreyfðu henni þá á bökunarplötuna eins og þú sért að baka pizzu. Kremið er rjómaostur, vanilla og smá sykur sem hrært er saman og smurt á eins og pizzusósa, áleggið er svo gómsæt ber.. að þessu sinni valdi ég bláber og jarðaber sem er náttrúlega bara klassík 🙂

#Kökupizza #desertpizza #strawberries # blueberries #bláber #jarðarber
nammigóð “pizza”

1 thought on “Kökupizza”

  1. Maggi Magg says:
    10/09/2012 at 11:15

    Namm hvað þessi er girnileg.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme