Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: March 2009

breytist hratt…

Posted on 30/03/200930/03/2009 by myndir

Mér finnst það dálitið fyndið hversu miklu hraðar hlutirnir gerast núna heldur en fyrir 2 árum síðan 🙂 Þegar ég gekk með Oliver þá hefði ég vel getað falið bumbu fram að ca 25v (6 mánuð) en núna þá var eins og hún sprytti fram á ca 18viku ( rúml. 4mán) eða fyrir ca 3…

Read more

hérna…

Posted on 26/03/2009 by Dagný Ásta

hvernig ætli það hafi komið til að ég náði mér í svona rosalega pólitískþenkjandi einstakling fyrir maka? Eins ópólitísk ég sjálf er 😛 Sjálfstæðismaðurinn minn er ss farinn að Landsþingið 🙂

Read more

jeij!

Posted on 24/03/2009 by Dagný Ásta

Sónarinn gaf bara góða útkomu í morgun og það voru bara hamingjusamir foreldrar sem gengu út af fósturgreiningardeildinni – Snilld að fara svona snemma dags í sónarinn því að þá fær maður að hafa RISAbrosið límt á andlitið allan daginn 😀 Ég skrifa meira og betur inn á síðu Olivers og bumbukrílisins í kvöld og…

Read more

familíufréttir

Posted on 22/03/2009 by Dagný Ásta

Við vorum algerir frumkvöðlar í morgun og skelltum okkur í sund í Lágafellslaugina  😀  aðeins að breyta til þar sem hingað til höfum við nýtt Wordclass aðganginn okkar í Laugardalslaugina þegar við höfum verið að kíkja með pjakkinn í sund eða splæst í Árbæjarlaugina. Héldum okkur reyndar bara í innilauginni en Oliver var í þvílíku…

Read more

Big surprice…

Posted on 19/03/2009 by Dagný Ásta

var við einhverju öðru að búast?  Fritzl sakfelldur

Read more

prins?

Posted on 17/03/200917/03/2009 by Dagný Ásta

ég hef aldrei skilið þetta prinsa og prinsessutal… finnst það e-ð svo væmið. Sonur minn er samt æðislegur og vel það 🙂 hann er sonur, strákur, kútur, pjakkur, gaur, stubbur, stubbalubbur og svo frv 🙂

Read more

ostasalsasósa

Posted on 15/03/200915/03/2009 by Dagný Ásta

oooohhh ég er að lesa yfir ferðadagbókina okkar frá USA, rifja upp minningar 😛 rekst ég ekki á ostasalsasósublönduna sem Ásta frænka gerir sem er svo trilljón sinnum betri en þetta sull sem maður kaupir út í búð *slef* É LANGA Í!

Read more

vangaveltur

Posted on 14/03/200914/03/2009 by Dagný Ásta

Ég var spurð að því í janúar hvort ég vildi spóla áfram fram í ágúst og “sleppa” þ.a.l. meðgöngunni sjálfri. Þar sem ég var komin frekar stutt þegar þessari spurningu var varpað fram þá vissi ég ekki almennilega hvernig ég ætti að svara henni en var samt á því að það væri nokkuð sem ég…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
March 2009
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Feb   Apr »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme