Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ostasalsasósa

Posted on 15/03/200915/03/2009 by Dagný Ásta

oooohhh ég er að lesa yfir ferðadagbókina okkar frá USA, rifja upp minningar 😛
rekst ég ekki á ostasalsasósublönduna sem Ásta frænka gerir sem er svo trilljón sinnum betri en þetta sull sem maður kaupir út í búð *slef*

É LANGA Í!

2 thoughts on “ostasalsasósa”

  1. Inga Lára says:
    21/03/2009 at 12:04

    Sá svolítið af myndunum ykkar um daginn úr þessari geggjuðu ferð. Verð eiginlega að koma og sjá restina síðar….mikið er annars allt svaka skipulagt hjá þér, ferðadagbók. Dáist að þér 😉

  2. Dagný Ásta says:
    21/03/2009 at 18:01

    ég hef alltaf gert þetta í lengri ferðum síðan ég bjó hjá Ástu frænku ’99 – þetta geymir svo ótrúlega mikið sem vill gleymast með tímanum.

    Við þurfum að asnast til þess að klára að gera myndabókina – bara svo svaðalegt magn af myndum *heheh* stundum er ekkert gaman að vera myndavélaglaður.

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme