Við vorum algerir frumkvöðlar í morgun og skelltum okkur í sund í Lágafellslaugina 😀 aðeins að breyta til þar sem hingað til höfum við nýtt Wordclass aðganginn okkar í Laugardalslaugina þegar við höfum verið að kíkja með pjakkinn í sund eða splæst í Árbæjarlaugina. Héldum okkur reyndar bara í innilauginni en Oliver var í þvílíku…