Ég var spurð að því í janúar hvort ég vildi spóla áfram fram í ágúst og “sleppa” þ.a.l. meðgöngunni sjálfri. Þar sem ég var komin frekar stutt þegar þessari spurningu var varpað fram þá vissi ég ekki almennilega hvernig ég ætti að svara henni en var samt á því að það væri nokkuð sem ég…