þrátt fyrir að laugardagurinn hafi verið semi rólegur þá var sunnudagurinn það ekki beint. Okkur Oliver var boðið í 1 árs afmælið hennar Sigrúnar Ástu vinkonu okkar og eftir að hafa troðið okkur út af kökum og spjalli þar á bæ ákvað ég að kíkja með pjakkinn til læknis (ekki nóg sko að pabbi SÁ sé…