það er eitthvað við það að gramsa í gömlum dósum með tölum. Sumar tölurnar fengnar af flikum sem eru MUN eldri en ég sjálf. Ég fór semsagt í töluboxin hennar mömmu (sem í leynast fullt af tölum frá ömmu Þuru). Það er til ótrúlegt magn af flottum tölum 🙂 Ég ætlaði mér reyndar bara að…