eða svona 96% klár þar sem það vantar punktinn yfir I-ið 🙂 Ég tók mig til um daginn og byrjaði að sauma út nýtt stykki sem ég var búin að vera að skoða í svolítinn tíma. Fann til svartan java og DMC liti (hvítan og silfraðan (E168)) og hófst handa 🙂 stykkið sjálft er búið…