Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

prins?

Posted on 17/03/200917/03/2009 by Dagný Ásta

ég hef aldrei skilið þetta prinsa og prinsessutal… finnst það e-ð svo væmið.
Sonur minn er samt æðislegur og vel það 🙂

hann er sonur, strákur, kútur, pjakkur, gaur, stubbur, stubbalubbur og svo frv 🙂

8 thoughts on “prins?”

  1. Maggi Magg says:
    17/03/2009 at 20:34

    Er þetta skot ? Prins er ekki væmið… það er bara eitt af þessum orðum sem passar vel í alla flóruna ! 🙂

  2. iðunn says:
    17/03/2009 at 22:16

    dóttir mín er allavega ekki konungborin og er þ.a.l. alls ekki prinsessa 😉

  3. Dagný Ásta says:
    17/03/2009 at 22:38

    nei Maggi þetta er ekki skot á einn né neinn, þetta er tilkomið út af 20v sónurum í bumbuhópnum.
    það að kalla Óskar Leó prins er ykkar val algerlega – ég bara skil ekki þetta tal that is all…

    Iðunn; fyrir utan þá augljósu staðreynd (reyndar rennur blátt blóð í æðum Olivers, en það er ekki konunglegt – það er reyndar líka Blá hönd í kringum hann en það er reyndar bara vettlingur)

  4. Magnús R says:
    18/03/2009 at 08:22

    Það er bara rökrétt að kalla Óskar prins þar sem ég er kóngurinn. 🙂

  5. Sigurborg says:
    18/03/2009 at 12:49

    Bwahahah þetta var soldið gott svar Maggi 😉

  6. Dagný Ásta says:
    18/03/2009 at 13:10

    Maggi: 😉

  7. Eva says:
    19/03/2009 at 08:14

    Sonur minn er sko prins. Hann hagar sér allavega þannig! 😉
    Held reyndar, þegar ég fer að spá í það, að það hafi bara verið notað þegar verið er að tala um hann, ekki við hann, efast því um að hann þekki það eða myndi svara því. Hins vegar svarar hann ýmsum öðrum nöfnum!

  8. Dagný Ásta says:
    19/03/2009 at 13:54

    Reyndar er þetta yfirleitt hjá nýfæddum krílum og þá sérstaklega þegar þau hafa ekki fengið nöfn.

    En annars hef ég orðið vitni að því að fólk kallar börnin þetta beint þannig að það er auðvitað allur gangur á því – sem betur fer –
    þetta baraaaaaaaaaaa eins og ég sagði er tal sem ég næ ekki alveg *heheh*
    en ætla mér samt ekki að skipta mér af því að nokkru leiti hvað aðrir kalla börnin sín 😉

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme