Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jeij!

Posted on 24/03/2009 by Dagný Ásta

Sónarinn gaf bara góða útkomu í morgun og það voru bara hamingjusamir foreldrar sem gengu út af fósturgreiningardeildinni – Snilld að fara svona snemma dags í sónarinn því að þá fær maður að hafa RISAbrosið límt á andlitið allan daginn 😀

Ég skrifa meira og betur inn á síðu Olivers og bumbukrílisins í kvöld og set inn sónarmyndirnar þar 🙂 ekki hika við að senda mér tölvupóst ef þú hefur ekki lykilorðið þangað inn

6 thoughts on “jeij!”

  1. Sirrý says:
    24/03/2009 at 16:54

    Og á aðveg að gera út af við mann……………er það prins eða prinsessa sem er á leiðinni?

  2. Dagný Ásta says:
    24/03/2009 at 19:04

    hugsa að það verði gert út af við þig sérstaklega þar sem það er hvorki prins né prinsessa 😉 en kríli er það engu að síður.

    semsagt Sirrý mín því miður fyrir þig þá fengum við ekki að vita kynið 😉

  3. iðunn says:
    25/03/2009 at 10:29

    til lukku með góða útkomu og RISAbrosið 😉

  4. Sirrý says:
    27/03/2009 at 11:39

    OHHHH Þetta er örugglega ALLT Leifi að kenna 😉
    Ég held fast í það að ung dama sé á leiðinni og þið fáið ekkert frá mér nema bleikt;Þ

  5. Dagný Ásta says:
    27/03/2009 at 11:46

    já Sirrý mín, er það ekki mottóið á þessari meðg. Allt Leifi að kenna!

  6. Elísabet says:
    30/03/2009 at 09:32

    Gaman að fá annað kríli, til hamingju :o)

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme