Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2008

Mentalhealth frídagur

Posted on 16/10/200816/10/2008 by Dagný Ásta

úúú, það var sálfræðingur með Áfallahjálparfyrirlestur fyrir okkur staffið hérna í hádeginu. Hún mælti með því að maður tæki sér svona “mentalhealthday” öðruhverju og gerði bara eitthvað fyrir sjálfan sig – hah hún óbeint sagði manni að tilkynna sig inn veikann og fara í dekur! jeij þá getur maður sagt, já en sálinn sagði mér…

Read more

mætt á klakann!!!

Posted on 14/10/2008 by Dagný Ásta

jæja þá er fríið búið, blendnar tilfinningar í gangi. Bæði fegin því að vera komin heim og jafnframt söknuður – svo margir þarna í Texas sem maður hittir ALLTOF sjaldan og er í alltof litlu sambandi við. o jæja verður að hafa það. Það er syfjuð lítil fjölskylda mætt hérna í H14.

Read more

Texas!

Posted on 05/10/2008 by Dagný Ásta

Jaeja vid erum komin aftur til Texas i dekrid 🙂 Tad er allt buid ad ganga eins og i sogu. Oliver er otrulega duglegur – atti ekki alveg von a tvi ad hann myndi vera svona taegilegur. Vid skrifudum sidast i Los Angeles og sidan ta erum vid buin ad vera a allsherjar flakki! Forum…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
October 2008
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme