Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Texas!

Posted on 05/10/2008 by Dagný Ásta

Jaeja vid erum komin aftur til Texas i dekrid 🙂
Tad er allt buid ad ganga eins og i sogu. Oliver er otrulega duglegur – atti ekki alveg von a tvi ad hann myndi vera svona taegilegur.
Vid skrifudum sidast i Los Angeles og sidan ta erum vid buin ad vera a allsherjar flakki! Forum fra LA keyrandi upp med strondinni til San Francisco! stoppudum a leidinni i Santa Cruz og gistum tar. Gengum um brekkurnar i San Fran og nutum tess ad vera til 🙂 Tadan forum vid svo til Sequoia tar sem eru risa furur, ekkert sma flottar!!! Fra Sequoia forum vid svo afram til Las Vegas – Nei vid giftum okkur ekki, hofum takmarkadan ahuga a ad gera svoleidis nokk i Vegas 😉 Samt saum vid auglysingu fra einni kirkjunni og tar var Johnny Cash einn af prestunum!
Fra Las Vegas forum vid til Los Angeles og flugum aftur til Texas, i heildina keyrdum vid rett taeplega 3000km!!

Jaeja eg aetla ad lata tetta duga i bili, latum etv heyra fra okkur aftur adur en vid komum heim en hver veit 🙂

btw myndirnar eru komnar yfir 3000 oboy!

3 thoughts on “Texas!”

  1. Solla frænka says:
    05/10/2008 at 13:58

    Mikið held ég að Ásta sé ánægð að vera búinað endirheimta Olla og co. dásamlegt hvað allt hefur gengið vel en veit fyir víst að prinsinn slær í gegn í Villta Vestrinu í Ameríku líkt og í vestrinu í henni Reykjavík.
    Bið að heilsa Ástu og góða rest

  2. Magnús R says:
    06/10/2008 at 08:17

    Djöfull væri ég til í svona ferðalag… og helst stoppa í Memphis… Nasville… Gangi ykkur vel og komið heil heim.

    maggi

  3. Ásta Lóa says:
    08/10/2008 at 23:03

    Frábært að heyra….. skilaðu kveðju og knúsi til Ástu frænku og auðvita kveðju til allra hinna frændsistkynanna þarna í Texas…

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme