Ég hef ekki enn fengið nein viðbrögð við þessum tölvupósti sem ég sendi ritstjórum blaðsins fyrir viku síðan, þannig að ég sendi þeim ítrekun áðan – spurningin er svo hvað næst? 22.02.2008: Alveg hvað ég á að gera… Var að skoða eitt af blöðum dagsins og tók þar eftir því að þar var birt mynd…