Alveg hvað ég á að gera… Var að skoða eitt af blöðum dagsins og tók þar eftir því að þar var birt mynd sem ég tók fyrir þónokkru síðan og birti á annarri af opnu síðunum sem eru hérna á kjánaprik.is, aðeins búið að klippa hana til en ég sé það mjög greinilega að þetta…