Næstu daga á ég víst að skrifa helst bara niður það sem mér liggur á hjarta… eða sko eiginlega meira ég bara á að þegja og hlýða því. Skýr fyrirmæli frá doxa> Síðustu tæpa vikuna hefur fólk komið með nokkrar annsi skemmtilegar lýsingar á röddinni minni… samt eiginlega flestar í dag… hef fengið að heyra……
Month: March 2008
A3 göngudeild
mikið hrikalega er leiðinlegt að hanga og bíða á spítölum *ojjjjj* Ég var í morgun hjá næringarfræðingi í ofnæmisþolprófi – gekk mjög vel ef það er gott að fá jákv. svör í ofnæmisprófi. Reyndar er enn sem komið er bara búið að koma fram kláði í húð og ég vona að það verði ekkert meira…
Myndastúss og smá meira
Við fengum okkur aðgang að myndasvæði á Flickr um daginn… er búin að vera að senda nokkrar myndir þangað inn úr safninu okkar… t.d. myndir sem voru teknar á föstudaginn langa í hittingi hjá okkur æskuvinkonunum og labbitúr um miðbæjinn 🙂 Ef þú ert notandi á Flickr.com eða á Yahoo þá endilega “gerstu vinur/ættingi” okkar og þá…
annars hugar
skrítið hvernig hugurinn getur yfirgefið mann algerlega stundum og verið hjá annarri manneskju… Ég á rosalega erfitt með að setja mig í spor einnar æskuvinkonu minnar í dag – hugur minn er hinsvegar algerlega hjá henni og litla drengnum hennar. Ég veit að þetta er “ekkert mál” og að við eigum MJÖG færa lækna hérna á klakanum en samt er þetta eitthvað svo stórt og mikið. Vonandi gekk allt vel hjá ykkur í dag
Gleðilega..
… páska…
ég skil ekki…
… fólk. Það er frekar erfitt að velja nafn á barnið sitt… það þarf að huga að því að barnið ber nafnið allt sitt líf. Flestir velja falleg nöfn – en sumir detta í þann pakka að vera “pínu” frumleg… Sum nöfnin sem detta hingað inn á borð til mín eru bara vond! ég myndi seint…
újeah!
ég á svo bráðgáfaðan son! Hann situr hérna á gólfinu, búinn að ná sér í bók úr hillu og er að lesa… Á DÖNSKU! náði sér sko í “Min ven Thomas” 😉 Ætli hann sé ekki bara að rækta dönsku genin sín, hann átti jú danska langömmu 😉
á einhver…
… smá auka orku til þess að gefa mér? Ég er alveg búin á því þessa dagana, liggur við að ég sofni með Oliver kl 8 öll kvöld og ef það gerist ekki þá er ég ekki skemmtilegasti félagsskapurinn *hóst* úrill og leiðinleg m.ö.o. Mér líður eins og fyrstu mánuðina þegar ég gekk með Oliver…