Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2008

Ég veit ekki… frh

Posted on 29/02/2008 by Dagný Ásta

Ég hef ekki enn fengið nein viðbrögð við þessum tölvupósti sem ég sendi ritstjórum blaðsins fyrir viku síðan, þannig að ég sendi þeim ítrekun áðan – spurningin er svo hvað næst? 22.02.2008: Alveg hvað ég á að gera… Var að skoða eitt af blöðum dagsins og tók þar eftir því að þar var birt mynd…

Read more

skrítin tilfinning

Posted on 25/02/2008 by Dagný Ásta

að vera óþolinmóður og kvíðinn á sama tíma – og þessar tvær tilfinningar tengjast jafnframt sitthvorum hlutnum!

Read more

Ég veit ekki…

Posted on 22/02/200829/02/2008 by Dagný Ásta

Alveg hvað ég á að gera… Var að skoða eitt af blöðum dagsins og tók þar eftir því að þar var birt mynd sem ég tók fyrir þónokkru síðan og birti á annarri af opnu síðunum sem eru hérna á kjánaprik.is, aðeins búið að klippa hana til en ég sé það mjög greinilega að þetta…

Read more

Mjólkur þetta og mjólkur hitt

Posted on 21/02/200821/02/2008 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að skoða svolítið mikið undanfarið innihaldslýsingar á matvörum… kom mér virkilega á óvart hversu MIKIÐ af vörum inniheldur mjólkurvörur í einhverju formi – m.a.s. ótrúlegustu vörur. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór með Oliver í síðustu viku til ofnæmislæknis þar sem hann var greindur (jeij ég á…

Read more

sojamjólkur…

Posted on 18/02/2008 by Dagný Ásta

-grjónagrautur kemur á óvart… ekki eins væminn og skrítinn og ég bjóst við – get greinilega borðað það með syninum í framtíðinni

Read more

Ferðalag

Posted on 14/02/2008 by Dagný Ásta

nei, ekki hjá mér heldur hjá Ashley og Ástu frænkum mínum í ömmu ríku! þær voru að láta mig vita að þær eru að koma til landsins í maí og verða í mánuð á klakanum 🙂 Hlakka ekkert smá til að fá þær í heimsókn. Ashley hefur aldrei komið á klakann þannig að það er löngu kominn tími á þessa heimsókn! stelpan er komin yfir tvítugt! man ekki alveg hvort hún er fædd ’85 eða ’86 en það skiptir ekki öllu 🙂 Er þegar búin að ákveða að hún sleppur ekki við íslenska útilegu! eða eins og Leifur segjir, setjum hana bara í lopapeysu sem stingur og þá…

Read more

Kláði!!

Posted on 13/02/200813/02/2008 by Dagný Ásta

Fyrir nokkrum árum lenti ég í því (haha ég má segja að ég hafi lent í þessu annað en sumir) að fá heiftarleg ofnæmisviðbrögð við ferskri engiferrót, sem betur fer fór þetta ekki í öndunarfærin að neinu leiti. Ég hef ekki borðað hana síðan en stundum freystast til þess að smakka brot af engiferkökunum hennar…

Read more

Sumarbústaðarferð og annarskonar “skemmtilegheit”

Posted on 06/02/200806/02/2008 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í sumarbústað um helgina með GunnEvu, Hrafni Inga og BoggiRobb 😉 Bústaðurinn var í Vaðnesi (Pollagallar 10), alveg passlega langt frá bænum. Ágætis bústaður með fínu grilli og rosalega flottu útsýni. Semsagt helgin fór (hjá flestum) í að spila, éta, spilla stubbunum og hafa það nice!Sumum tókst að ná sér í pest…

Read more
February 2008
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme