Ég er búin að vera að skoða svolítið mikið undanfarið innihaldslýsingar á matvörum… kom mér virkilega á óvart hversu MIKIÐ af vörum inniheldur mjólkurvörur í einhverju formi – m.a.s. ótrúlegustu vörur. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór með Oliver í síðustu viku til ofnæmislæknis þar sem hann var greindur (jeij ég á…