Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2008

þægilegt…

Posted on 29/01/200829/01/2008 by Dagný Ásta

Ég var aðeins að dunda mér við það um helgina að bæta uppskriftarvefinn 🙂 Núna er hægt að senda uppskriftir í e-maili eða prenta þær beint út af vefnum. Ég er búin að vera að leita að slíkum “plugin” viðbótum, sem ég er sátt við, í þónokkurn tíma. Ég hef alltaf fundið e-ð að þeim…

Read more

Nútíma aumingi

Posted on 28/01/200830/01/2008 by Dagný Ásta

ég heyrði þetta nýyrði áðan og er að bræða með mér – hvað þýðir þetta ???

Read more

suma daga

Posted on 27/01/200827/01/2008 by Dagný Ásta

tekst manni að koma ótrúlega mörgu í verk… Í dag tókst okkur að betrumbæta svefnherbergið í nokkrum liðum, eitthvað sem búið er að standa til í þónokkurn tíma. Við t.d. færðum til kommóðu, rúmið og náttborðin okkar festum upp ljós við rúmið festum loksins upp stóra spegilinn í svefnherberginu löguðum rúllugardínuna (þar sem snillinn sem setti hana upp upphaflega setti hana upp vitlaust) festum líka loksins upp gardínustöngina í…

Read more

hvað er Facebook?

Posted on 22/01/2008 by Dagný Ásta
Read more

jahá!

Posted on 21/01/2008 by Dagný Ásta

það er bara allt að gerast…

Read more

ég er svo rík…

Posted on 16/01/2008 by Dagný Ásta

  Strákarnir mínir að fíflast saman…   Oliver litli grallaraspóinn minn 😉

Read more

lítil

Posted on 12/01/200812/01/2008 by Dagný Ásta

Það er svo margt búið að vera að brjótast inní mér undanfarið – flest af því á ekkert heima hérna inni og þ.a.l. hef ég auðvitað ekki verið að tjá mig um það hér. Stundum finnst mér ég taka hluti inn á mig sem ég ætti etv ekki að láta snerta mig, en einhverra hluta vegna gera þeir það. Ég veit í rauninni upp á mig sökina en sumt af þessu truflar mig pínu og sumt mun meira en það… æj ég er sennilegast bara að blaðra en stundum festast svona hlutir í kollinum á manni og valda því að maður hugsar of…

Read more

mont!

Posted on 09/01/2008 by Dagný Ásta

Við gleymum alltaf að monta okkur… Leifur fékk bréf fyrir helgi þar sem honum var formlega tilkynnt að Iðnaðarráðuneytið hefði samþykkt umsóknina hans um að fá að kalla sig Byggingarverkfræðing 😉 Núna er komið upp plagg í ramma á vegg 😉 Til hamingju Leifur minn :kiss: :love:

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
January 2008
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme