Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 8, 2008

hverjar eru líkurnar á því að…

Posted on 08/01/200808/01/2008 by Dagný Ásta

vera að spila Trivial og lenda 2x í röð á Gulum reit og báðar spurningarnar hljóði MJÖG svipað ? sp1: Í hvaða borg var friðarsamningurinn eftir heimsstyrjöldina fyrri undirritaður árið 1919 ? sv: Versölum sp2: Í hvaða borg í Bandaríkjunum undirrituðu fulltrúar 49 þjóða friðarsamning við Japani árið 1951, sem markaði formlega lok seinni heimsstyrjaldarinnar? sv: San Francisco. Þarf ég nokkuð að nefna það að það var Leifur sem fékk báðar spurningarnar? og auðvitað svaraði hann þeim rétt enda er þetta…

Read more

svefngalsi

Posted on 08/01/2008 by Dagný Ásta

það eru fáránlegustu hlutir sem maður getur látið út úr sér þegar maður er í hópi góðs fólks og með svefngalsa – enn betra þegar allir eru með svefngalsa! takk fyrir kvöldið BoggiRobb 😉

Read more
January 2008
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme