ferlega er tíminn farinn að fljúga áfram… strákurinn orðinn 8 mánaða og áður en ég veit af verð ég farin að undirbúa 1 árs afmæli og svo leikskólapjakk 😛 Við áttuðum okkur á því í gær að það voru liðin 4 ár síðan við byrjuðum saman… jújú ýmislegt búið að gerast hjá okkur á þessum…