tekst manni að koma ótrúlega mörgu í verk… Í dag tókst okkur að betrumbæta svefnherbergið í nokkrum liðum, eitthvað sem búið er að standa til í þónokkurn tíma. Við t.d. færðum til kommóðu, rúmið og náttborðin okkar festum upp ljós við rúmið festum loksins upp stóra spegilinn í svefnherberginu löguðum rúllugardínuna (þar sem snillinn sem setti hana upp upphaflega setti hana upp vitlaust) festum líka loksins upp gardínustöngina í…