Ég var aðeins að dunda mér við það um helgina að bæta uppskriftarvefinn 🙂 Núna er hægt að senda uppskriftir í e-maili eða prenta þær beint út af vefnum. Ég er búin að vera að leita að slíkum “plugin” viðbótum, sem ég er sátt við, í þónokkurn tíma. Ég hef alltaf fundið e-ð að þeim…