Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

þægilegt…

Posted on 29/01/200829/01/2008 by Dagný Ásta

Ég var aðeins að dunda mér við það um helgina að bæta uppskriftarvefinn 🙂 Núna er hægt að senda uppskriftir í e-maili eða prenta þær beint út af vefnum. Ég er búin að vera að leita að slíkum “plugin” viðbótum, sem ég er sátt við, í þónokkurn tíma. Ég hef alltaf fundið e-ð að þeim sem ég hef skoðað þar til nú 😉

Við skötuhjúin erum alltaf á eftir einhverju nýju til þess að prufa eða prufa okkur áfram með í sambandi við matargerð – ferlega leiðingjarnt að vera alltaf með það sama á boðstólunum.

Á síðuna setjum við aðeins uppskriftir sem við höfum prufað sjálf eða fengið meðmæli með frá fjölskyldu eða vinum.

Þér, lesandi góður, er meira en velkomið að bæta við þinni uppskrift og hún verður þá birt með þínum meðmælum

6 thoughts on “þægilegt…”

  1. Sigurborg says:
    29/01/2008 at 23:29

    Þetta er ekkert smá flott ! Maður á án efa eftir að leita þarna þegar maður er í vandræðum 😉

  2. Dagný Ásta says:
    29/01/2008 at 23:42

    takk :-$

  3. Setta frænka says:
    30/01/2008 at 15:59

    Það er eins og þið gerið ekkert annað en prófa mataruppskriftir ; )
    Ef ég er í vandræðum þá kíki ég gjarnan á uppskriftirnar ykkar og hvaðerimatinn.is og það klikkar sjaldan.
    Þú átt hrós skilið fyrir að nenna þessu fyrir okkur hin, knús og hrós, hrós : )
    Þetta er svo flott !!

  4. Solla Ljós says:
    30/01/2008 at 19:52

    Sælt veri fólkið.
    Mikið obbólega er hann Oliver orðin stór og gott efni í ponsu villing.
    Vonandi getið þið komið á morgun á opnuna og séð hvílíkt kraftaverk hann frændi minn er búin að gera og svo má alltaf sjá eitthvað sniðugt í Mangakoti.
    PS. Dagný til hamingju með að vera orðin frænka mín.

  5. Solla Ljós says:
    02/02/2008 at 14:01

    Oliver til hamingju með daginn.
    Nú þarftu að fara að ákveða hvað afi(þessi sem er allveg eins og þú) á að gefa þér í afmælispakka.
    Bið að heilsa mömmu og pabba

  6. Sigurborg says:
    06/02/2008 at 09:31

    Takk fyrir síðast 😀 Eruð þið skötuhjúin búin að jafna ykkur ?

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme