Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hverjar eru líkurnar á því að…

Posted on 08/01/200808/01/2008 by Dagný Ásta

vera að spila Trivial og lenda 2x í röð á Gulum reit og báðar spurningarnar hljóði MJÖG svipað ?

sp1:

Í hvaða borg var friðarsamningurinn eftir heimsstyrjöldina fyrri undirritaður árið 1919 ?
sv: Versölum

sp2:
Í hvaða borg í Bandaríkjunum undirrituðu fulltrúar 49 þjóða friðarsamning við Japani árið 1951, sem markaði formlega lok seinni heimsstyrjaldarinnar?
sv: San Francisco.

Þarf ég nokkuð að nefna það að það var Leifur sem fékk báðar spurningarnar? og auðvitað svaraði hann þeim rétt enda er þetta eitt af aðal áhugamálunum hans 😉 Sigurborg ákvað að næstu spurningar myndu allar byrja á “í hvaða borg…” 😉

svooo er alveg málið að afdalurinn Loklausidalur liggur frá Endalausadalnum…

2 thoughts on “hverjar eru líkurnar á því að…”

  1. Ása LBG says:
    09/01/2008 at 22:38

    Leifur og hans spurningar – hehe – alveg til í að spila eitthvað skemmtilegt bráðlega 😉

  2. Sigurborg says:
    10/01/2008 at 15:38

    Hahahas þetta var algjör snilld, takk fyrir okkur 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme