Fyrir nokkrum árum lenti ég í því (haha ég má segja að ég hafi lent í þessu annað en sumir) að fá heiftarleg ofnæmisviðbrögð við ferskri engiferrót, sem betur fer fór þetta ekki í öndunarfærin að neinu leiti. Ég hef ekki borðað hana síðan en stundum freystast til þess að smakka brot af engiferkökunum hennar…