í hvert sinn sem ég asnast til þess að skipta yfir á Skjá 1 á þeim tíma sem þessi “blessaði” sjónvarpsmarkaður er í gangi þá virðast þeir vera að auglýsa SÖMU vöruna, alltaf skal kallinn vera að tala um þessi 15þ króna handlóð sem eiga að bjarga heiminum frá offitu eða e-ð álíka… ætli þeir selji ekkert annað en þessi handlóð ?