Áðan fórum við Björk uppá Sandfell. Við gengum upp þurrum fótum. Þegar við komum upp endurnefndum við fellið Sandey og komum fyrir skilti til merkis um það. Þegar við komum niður aftur um hálftíma síðar þurftum við að fara úr sokkum og skóm til að vaða í land. Við vorum því síðasta fólkið til að…
Day: July 8, 2007
nýjar myndir
ég var að setja inn myndir helgarinnar… Lappaveisla labbanna & afmælisgrill í Borgarfirði Skrifa um helgina síðar 😉