Ásdís úr netsaumónum klukkaði mig sem þýðir víst að ég á að koma með 8 persónuleg atriði um sjálfa mig… here goes… ég á mér ósköp “fallega” litla skel sem ég kýs að loka utan um mig þegar ég veit ekki hvar ég hef fólk eða er með fólki sem mér líður ekkert alltof vel í kringum. Ég man fáránlegustu hluti en þegar þörf er á að muna eitthvað sem skiptir máli á hugurinn það stundum til að eyða þeim upplýsingum út af “harða disknum” fyrir óþarfa upplýsingar. mér…