Ég er búin að vera að hugsa heilmikið út í það sem gengið hefur á síðasta rúma mánuðinn hjá mér… þá meina ég heilsufarslega. Ég er búin að fá að heyra endalaust um það hversu dugleg ég sé og að fólk sé stolt af mér fyrir að taka þessum pakka með svona miklu jafnaðargeði… ég…