um síðustu helgi var förinni heitið í Borgarfjörðinn bæði á föstudag og laugardag 🙂 reyndar í Borgarnes á föstudaginn í svokallaða Lappaveislu hjá Vífli frænda. Þar voru mættir nokkrir ættingjar mínir mömmu megin úr fjölskyldunni. Vífill kallaði Labbana saman í lappaveislu, labbarnir eru afkomendur Helgu ömmu og Olla afa en þau bjuggu í húsi um…