rétt búin að eiga nýju myndavélina í mánuð og við erum þegar búin að taka tæplega 1500 myndir ég er að fara í gegnum myndir sem voru teknar í gær þegar við mæðginin fórum í hinn klassíska túrista hring (Gullna hringinn) með tengdó, Sigurborgu og sænsk/dönsku ættingjunum 🙂 fínasta ferð í flottu veðri og margar skemmtilegar myndir af Moibe og Oliver 🙂 þær má svo finna hér…