Jæja þá er ómunin yfirstaðin og sömuleiðis spjall við dr Val um niðurstöðurnar úr ómuninni. Það fundust á 2 stöðum pollar sem eru samt ekki pollar – erfitt að útskýra þetta, en í rauninni eru þetta vökvapollar sem tengjast bólgunum eins og síðast nema bara annarstaðar!! Reyndar sást í öðrum pollinum smá leifar af greftri en að mati Vals og ómunarsérfræðingsins að þá er þetta eitthvað sem…