Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Vörutorg

Posted on 25/07/2007 by Dagný Ásta

í hvert sinn sem ég asnast til þess að skipta yfir á Skjá 1 á þeim tíma sem þessi “blessaði” sjónvarpsmarkaður er í gangi þá virðast þeir vera að auglýsa SÖMU vöruna, alltaf skal kallinn vera að tala um þessi 15þ króna handlóð sem eiga að bjarga heiminum frá offitu eða e-ð álíka…

ætli þeir selji ekkert annað en þessi handlóð ?

12 thoughts on “Vörutorg”

  1. Eva says:
    26/07/2007 at 00:02

    jú þeir selja inniskóna sem muna eftir þér og fæðubótarefnin þarna… “hver kannast ekki við aukakílóin…” fær ða hljóma oft í þessari auglýsingu…
    En ég er oft búin að segja það og segi það enn að ef ég hitti þennan gaur sem erða kynna þetta þá á ég eftir að sparka í hann eða tæklann… ekkert smá böggandi gaur hehe

  2. Ása LBG says:
    26/07/2007 at 11:15

    hihi ég dýrka sjónvarpsmarkaðinn – ég skil ekki hvernig ég lifi án þess að verlsa þar daglega ;o)

  3. Sigurborg says:
    26/07/2007 at 14:24

    Ó jii minn eini ! Ég gat ÞÓ horft á sjónvarpsmarkaðinn en vörutorg…úfff. Og þetta frábæra Karl Weil pottasett og ekki má nú gleyma braukassanum sem er hægt að setja í kæli ! 😮 😉

  4. Tanja says:
    26/07/2007 at 17:33

    Ég get verið mjög sammála þér með þetta, þeir eru alltaf að augýsa þessi handlóð… svo segir hann líka alltaf vövðar, fer alveg rosalega í pirrurnar mínar!

  5. Dagný Ásta says:
    26/07/2007 at 17:39

    jeij ég er ekki ein 😉

    en Ása comeon! sjónvarpsmarkaðurinn sálugi var margfallt betri en þetta ferlíki 🙂 ég mun þó ekki gerast svo gróf og Eva að sparka í kauða ef ég rekst á hann 😀

  6. Eva says:
    26/07/2007 at 19:15

    hehe já og svo er þetta sýnt tvisar á dag …úff…
    Já og ég er svo sammála Tönju… það fer óskaplega í mig þegar hann segir vövðar haha :Þ

  7. Ása LBG says:
    26/07/2007 at 23:35

    come on – sjáið þið ekki húmorinn í þessu – samt viðurkenni ég að kynnirinn er frekar pirrandi en haldið þið að hann sjálfur eigi þetta dót sem hann er að selja?

  8. Dagný Ásta says:
    27/07/2007 at 00:02

    hann gæti mögulega átt eitthvað af þessu þar sem hann hefur eflaust fengið eitthvað upp í laun *hahaha*

    æj mér finnst þetta eiginlega bara sorglegt 😀

  9. Ásta Lóa says:
    27/07/2007 at 00:41

    Mikið er ég sammála ykkur stelpur þetta er BARA þreytandi gaur….. ef ég gæti myndi ég klippan af skjánum og láta auglysinguna rúlla eina sér , það yrði þá ekki þetta vövða tal í honum lengur… enn skildi einhver versla þarna … ,manni er nú bara spurn ég hef ekki heyrt um neinn sem verslar þarna……

  10. LáraH. says:
    27/07/2007 at 20:27

    Ójá – það er einhver slatti sem finnur sér “spennandi” vörur og fjárfestir í þeim.
    (vinn í póstinum – þeir senda vörur í gegnum okkur).

    Muniði eftir Elvu sem keppti í Idol í fyrra eða var það hitti fyrra (man ekki alveg) en hún er með rauttt sítt hár.
    Þau eru par og munu ganga í það heilaga á næstunni (ef þau eru ekki búin að því).
    *Ekki að það skiptir einhverju máli – datt í hug að koma því á framfæri. HóstHóst.

  11. kolla says:
    01/08/2007 at 11:53

    Hæ hæ . Ég er hjá Ásu og mér finnst hún alveg meiriháttar manneskja 🙂 sammála þér að ég tárast alveg við að heyra sláttinn í þessu litla lífi inn í mér 🙂
    knús knús

  12. Hulda says:
    07/08/2007 at 17:03

    Eina sem ég sé eru þessi handlóð og fæðubótaefna-auglýsingin.. um daginn var meira að segja verið að selja þetta tvennt saman!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme