mér finnst einstaklega gaman þegar byrjar að hausta… fylgjast með náttúrunni skipta um lit. Tók sérstaklega vel eftir því í gær þegar ég var að labba heim frá lestarstöðinni hvað laufin eru búin að gjörbreytast á stuttum tíma. Ef þau hefðu ekki verið svona blaut og ég með fullar hendur af IKEA pokum :engill: þá…
Day: October 4, 2005
þetta og hitt, hitt og þetta
strembin helgi að baki.. fórum í partý til Önnsku í Lundi, fékk loksins að hitta megnið af videosviðshópnum úr MS á einum stað, vantaði mjög fáa. Dáldið fyndið hvað þessi vinahópur LS er ólíkur hinum. Tókum auðvitað lestina alltof seint heim þannig að við komumst ekki heim fyrr en um 3 leitið og þurftum að…