þvílíka snilldin!!! Ég er svo að njóta þess að vera komin með sjónvarp aftur þrátt fyrir annsi lélega dagskrá á þessum 5 stöðvum sem við náum (3x danskar og 2x sænskar) allt svona ekta RÚV þættir og þessháttar.. stundum vantar mann bara pjúra afþreyingarefni sbr BEVERLY HILLS 90210 *Heh* bara húmor að finna þá þætti…